Skip to content
Búbblur & Bjór Podcast

Búbblur & Bjór
Búbblur & Bjór

Birkir, Daði og Davíð hittast til þess að ræða um allt á milli himins og jarðar, sumt sem skiptir máli, annað sem skiptir engu máli, en oftast eitthvað sem skiptir ekki máli, en skiptir samt máli!
Svo stundum gætu komið spennandi og áhugaverðir gestir í spjall.
Podcastið sem er um allt og ekkert, skál!

Listen OnApple PodcastsListen OnSpotify
Stríð

Það er fullur árabátur í dag og ekkert víst að hann sökkvi djúpt! Birkir, Daði, Davíð og Þröstur ræða um stríð sem hafa orðið eins og fyrsta og önnur heimsstyrjöldin, og hvort að þriðja heimsstyrjöldin sé handan við hornið. Einnig tala þeir 30 ára stríðið, krossferðina og eina stríð Íslendinga, þorskastríðið sem Birkir vill meina að hafi bara verið klessó leikur á skipum!

Stríð
Stríð
July 6, 2025
Skemmtilegt dót
June 29, 2025
Tölvuleikir
June 22, 2025
Hryllingsmyndir
June 15, 2025
Rifist um tónlist
June 8, 2025
Ripley´s Believe It Or Not
June 1, 2025
Harry Potter
May 25, 2025
Skytturnar fjórar
May 18, 2025
Skemmtileg óhöpp
May 11, 2025
Búbblur & Bjór
May 4, 2025
Sturlaðar staðreyndir
April 27, 2025
Hvað ertu að horfa á?
April 20, 2025
1 apríl
April 13, 2025
Hot Ones
April 6, 2025
AI spurningar
March 31, 2025
Search Results placeholder
  • Facebook
  • Instagram
  • TikTok
  • YouTube
  • Spotify
  • Mail

bubblurogbjorpodcast

Það er fullur árabátur í dag og ekkert víst Það er fullur árabátur í dag og ekkert víst að hann sökkvi djúpt! Birkir, Daði, Davíð og Þröstur ræða um stríð sem hafa orðið eins og fyrsta og önnur heimsstyrjöldin, og hvort að þriðja heimsstyrjöldin sé handan við hornið. Einnig tala þeir 30 ára stríðið, krossferðina og eina stríð Íslendinga, þorskastríðið sem Birkir vill meina að hafi bara verið klessó leikur á skipum!
Birkir, Davíð og Þröstur skemmta sér konungle Birkir, Davíð og Þröstur skemmta sér konunglega að rifja upp leikföng sem þeir léku sér með þegar þeir voru litlir og fleiri vinsæl leikföng í gegnum tíðina, Birkir kemur svo með svakalega sögu í lokin þegar einhverjir ónefndir en verða kannski nefndir aðilar rændu Rússa…
Birkir, Davíð og Þröstur ræða um bestu og ve Birkir, Davíð og Þröstur ræða um bestu og verstu tölvuleiki sem þeir hafa spilað í gegnum tíðina, það spannar allt í allt sirka 131 ár samanlagt, djöfull eru þeir gamlir! Þeir tala til dæmis um fornaldarleikinn Duck Hunt sem kom út á síðustu öld þegar þeir voru ungir, Super Mario Bros, Call of Duty, Rocket League og dónalega Larry leikinn...
Fylgja á instagram

Copyright © 2023 - Búbblur & Bjór Podcast | ayageek Theme Powered by WordPress