Skip to content
Búbblur & Bjór Podcast

Búbblur & Bjór
Búbblur & Bjór

Birkir og Davíð hittast til þess að ræða um allt á milli himins og jarðar, Daði og Þröstur mæta við og við til þess að leggja málefnum lið, sumt sem skiptir máli, annað sem skiptir engu máli, en oftast eitthvað sem skiptir ekki máli, en skiptir samt máli! Svo stundum gætu komið spennandi og áhugaverðir gestir í spjall.
Podcastið sem er um allt og ekkert, skál!

Listen OnApple PodcastsListen OnSpotify
Kvikmynda kenningar

Strákarnir byrja jákvæðir á nýju ári og stefna á það að halda árinu öllu þannig. Jói kemur aftur sem gestastjórnandi af því að Davíð er búinn að vera týndur síðan í fyrra! Finnum hann vonandi fljótlega.

Í þessum þætti er farið yfir allsskonar kvikmynda kenningar, sumar eru stórfurðulegar, aðrar mjög áhugaverðar og hinar afskaplega fyndnar. Ef þú fílar að pæla í bíómyndum, þá gæti þessi þáttur verið fyrir þig!

Kvikmynda kenningar
Kvikmynda kenningar
January 4, 2026
Áramótin 25/26
December 28, 2025
Jólin 2025 & þáttur #100!
December 21, 2025
Ofmetið
December 14, 2025
Fjársjóðir
December 7, 2025
Siðir sem við gerum
November 30, 2025
Neikvæður Nóvember
November 23, 2025
Spurt og svarað
November 16, 2025
Spuni
November 9, 2025
Birkir yfirheyrður
November 2, 2025
Halloween
October 26, 2025
Árið er 2000
October 19, 2025
Lélegar markaðssetningar
October 12, 2025
Pyntingar
October 5, 2025
Topp 10 sjónvarpsþættirnir
September 28, 2025
Search Results placeholder
  • Facebook
  • Instagram
  • TikTok
  • YouTube
  • Spotify
  • Mail

bubblurogbjorpodcast

Strákarnir byrja jákvæðir á nýju ári og stefna á þ Strákarnir byrja jákvæðir á nýju ári og stefna á það að halda árinu öllu þannig. Jói kemur aftur sem gestastjórnandi af því að Davíð er búinn að vera týndur síðan í fyrra! Finnum hann vonandi fljótlega.
Í þessum þætti er farið yfir allsskonar kvikmynda kenningar, sumar eru stórfurðulegar, aðrar mjög áhugaverðar og hinar afskaplega fyndnar. Ef þú fílar að pæla í bíómyndum, þá gæti þessi þáttur verið fyrir þig!
Það eru smá mannabreytingar, einhverjir á bekknum Það eru smá mannabreytingar, einhverjir á bekknum og aðrir koma inn í staðinn, Birkir og Þröstur fá splunkunýjan gestastjórnanda í þáttinn, den danske Joe, og svo mætir Daði eftir að hafa sofið yfir sig. Davíð situr hjá þetta skiptið vegna þess að hann er dáinn, já aftur! Strákarnir fara yfir jólahátíðina og stikla svo yfir það helsta á árinu sem er að líða, sumt skemmtilegt, annað ekki. Inn um eitt og út um hitt eins og best er á kosið! Gleðilegt nýtt ár!
Allir lúðarnir eru komnir saman í tilefni jóla og Allir lúðarnir eru komnir saman í tilefni jóla og þáttar númer HUNDRAÐ!

Birkir, Daði, Davíð og Þröstur fóru í Secret Santa leik og það fá allir pakka, misdýra, misgóða og mismikið notagildi. Þeir fara svo yfir sína uppáhaldsþætti úr Búbblum & Bjór seríunni ásamt því að ræða allt þetta skemmtilegasta í gegnum tíðina.
Fylgja á instagram

Copyright © 2026 - Búbblur & Bjór Podcast | ayageek Theme Powered by WordPress