Skip to content
Búbblur & Bjór Podcast

Búbblur & Bjór
Búbblur & Bjór

Birkir og Davíð hittast til þess að ræða um allt á milli himins og jarðar, Daði og Þröstur mæta við og við til þess að leggja málefnum lið, sumt sem skiptir máli, annað sem skiptir engu máli, en oftast eitthvað sem skiptir ekki máli, en skiptir samt máli! Svo stundum gætu komið spennandi og áhugaverðir gestir í spjall.
Podcastið sem er um allt og ekkert, skál!

Listen OnApple PodcastsListen OnSpotify
Spurt og svarað

Vitringarnir fjórir (not), Birkir, Daði, Davíð og Þröstur eru allir mættir saman í dag, í þessum þætti fara þeir út í persónulega rými hvers og eins og spyrja hvorn annan spjörunum úr, allt frá djúpum pælingum yfir í algjöra þvælu eins og þeim einum er lagið, hér koma mörg spes og skrítin svör fram, rosalega gaman og mikið hlegið, leggið við hlustir!

Spurt og svarað
Spurt og svarað
November 16, 2025
Spuni
November 9, 2025
Birkir yfirheyrður
November 2, 2025
Halloween
October 26, 2025
Árið er 2000
October 19, 2025
Lélegar markaðssetningar
October 12, 2025
Pyntingar
October 5, 2025
Topp 10 sjónvarpsþættirnir
September 28, 2025
Eru allir að missa sig?
September 21, 2025
Nostalgía
September 14, 2025
Hollywood bölvanir
September 7, 2025
Ógeðslegar staðreyndir
August 31, 2025
Topp 10 verstu kvikmyndir
August 24, 2025
Gay Pride and stuff
August 17, 2025
Star Wars Trilogies – Part 2
August 10, 2025
Search Results placeholder
  • Facebook
  • Instagram
  • TikTok
  • YouTube
  • Spotify
  • Mail

bubblurogbjorpodcast

Vitringarnir fjórir (not), Birkir, Daði, Davíð og Vitringarnir fjórir (not), Birkir, Daði, Davíð og Þröstur eru allir mættir saman í dag, í þessum þætti fara þeir út í persónulega rými hvers og eins og spyrja hvorn annan spjörunum úr, allt frá djúpum pælingum yfir í algjöra þvælu eins og þeim einum er lagið, hér koma mörg spes og skrítin svör fram, rosalega gaman og mikið hlegið, leggið við hlustir!
Birkir, Daði, Davíð og Þröstur fara allir út fyrir Birkir, Daði, Davíð og Þröstur fara allir út fyrir þægindarammann í þessum þætti og annaðhvort verður þetta besti þátturinn hingað til, eða sá versti, ef hann er einhversstaðar þar á milli, þá er hann bara vandræðalegur! Við munum setja kjánalegar klippur á instagram og TikTok úr þættinum. Það koma upp allsskonar spuna aðstæður í þessum þætti sem við þurfum að klóra okkur út úr eins og: Rosalega slappur Chewbacca fer á Húð og Kyn, Freddy Krueger leitar að bók á bókasafni, The Mandalorian mætir í kynlífsleikfangaverslun, Michael Jackson á vændishúsi og margt fleira kjánalegt!
Takmarkið er að annar aðilinn hlægji í miðjum spuna og missir þá af stiginu sem er í boði.
Pé ess, það er slatti af „safa“ í hópnum í þessum þætti, jafnvel miklu meiri í sumum en öðrum, og þess má geta að enginn af okkur er útskrifaður af leiklistarbraut 🫣
The Twosome Gruesome eða dúllurnar tvær, þið ráðið The Twosome Gruesome eða dúllurnar tvær, þið ráðið hvort þið kallið þá, Birkir og Þröstur eru mættir á svæðið, þeir athuga hvar í andskotanum Daði er, þeim fannst “fríið” hans hljóma eitthvað skringilega, og svo lendir Birkir í allsherjar yfirheyrslu frá Þresti þar sem við lærum ýmislegt um hann. Sumt við hann er venjulegt en annað ekkert eðlilega skrítið!
Fylgja á instagram

Copyright © 2023 - Búbblur & Bjór Podcast | ayageek Theme Powered by WordPress