Skip to content
Búbblur & Bjór Podcast

Búbblur & Bjór
Búbblur & Bjór

Birkir, Daði og Davíð hittast til þess að ræða um allt á milli himins og jarðar, sumt sem skiptir máli, annað sem skiptir engu máli, en oftast eitthvað sem skiptir ekki máli, en skiptir samt máli!
Svo stundum gætu komið spennandi og áhugaverðir gestir í spjall.
Podcastið sem er um allt og ekkert, skál!

Listen OnApple PodcastsListen OnSpotify
Topp 10 verstu kvikmyndir

Birkir, Daði og Davíð fara yfir topp 10 listann sinn yfir ömurlegustu kvikmyndir sem þeir hafa séð. Allar myndirnar eru ömurlegar og sumar miklu verri en aðrar, en strákarnir eru ekki sammála um þær allar samt. Áhugaverð yfirferð fyrir kvikmyndanörda.

Topp 10 verstu kvikmyndir
Topp 10 verstu kvikmyndir
August 24, 2025
Gay Pride and stuff
August 17, 2025
Star Wars Trilogies – Part 2
August 10, 2025
Star Wars Trilogies
August 3, 2025
Besta útilegan
July 27, 2025
Trends
July 20, 2025
Skemmtilegasta minningin
July 13, 2025
Stríð
July 6, 2025
Skemmtilegt dót
June 29, 2025
Tölvuleikir
June 22, 2025
Hryllingsmyndir
June 15, 2025
Rifist um tónlist
June 8, 2025
Ripley´s Believe It Or Not
June 1, 2025
Harry Potter
May 25, 2025
Skytturnar fjórar
May 18, 2025
Search Results placeholder
  • Facebook
  • Instagram
  • TikTok
  • YouTube
  • Spotify
  • Mail

bubblurogbjorpodcast

Birkir, Daði og Davíð fara yfir topp 10 listann Birkir, Daði og Davíð fara yfir topp 10 listann sinn yfir ömurlegustu kvikmyndir sem þeir hafa séð. Allar myndirnar eru ömurlegar og sumar miklu verri en aðrar, en strákarnir eru ekki sammála um þær allar samt. Áhugaverð yfirferð fyrir kvikmyndanörda.
Birkir og Davíð bjalla í Daða til að athuga a Birkir og Davíð bjalla í Daða til að athuga af hverju hann beilaði á því að mæta í þáttinn. Daði kemur svo hressilega á óvart og mætir í þáttinn með látum. Strákarnir tala um það sem er búið að gerast í samfélaginu undanfarið og tala um Gay Pride og woke menninguna líka.
Star Wars heimurinn er það stór að hann passar Star Wars heimurinn er það stór að hann passar ekkert í einn þátt! Það er komið að því að ræða og rífast yfir Star Wars Prequels og Sequels, Birkir, Davíð og Þröstur eru alls ekki sammála með þessar myndir og það færist heldur betur hiti í leikinn þegar Birkir fer á rantið!
Fylgja á instagram

Copyright © 2023 - Búbblur & Bjór Podcast | ayageek Theme Powered by WordPress