
Birkir og Davíð hittast til þess að ræða um allt á milli himins og jarðar, Daði og Þröstur mæta við og við til þess að leggja málefnum lið, sumt sem skiptir máli, annað sem skiptir engu máli, en oftast eitthvað sem skiptir ekki máli, en skiptir samt máli! Svo stundum gætu komið spennandi og áhugaverðir gestir í spjall.
Podcastið sem er um allt og ekkert, skál!
Vitringarnir fjórir (not), Birkir, Daði, Davíð og Þröstur eru allir mættir saman í dag, í þessum þætti fara þeir út í persónulega rými hvers og eins og spyrja hvorn annan spjörunum úr, allt frá djúpum pælingum yfir í algjöra þvælu eins og þeim einum er lagið, hér koma mörg spes og skrítin svör fram, rosalega gaman og mikið hlegið, leggið við hlustir!

